Avókadó túnfiskbátar - Avocado tuna boats

Þetta salat er einfalt og gott að grípa í fyrir samlokur, kex eða avókadó. Það gefur ekkert eftir hefðbundnu túnfisksalati þó svo það sé gert úr kjúklingabaunum!

This mock tuna salad is delicious, the main ingredient is chickpeas. Who knew chickpeas could resemble the texture of tuna when mashed!

túnfiskur hraefni.jpg
túnfiskur closeup.jpg

Ingredients

1 can chickpeas
1 red onion
1/4 cup vegan mayonnaise
Half a lemon
1 tbsp paprika
tsp turmeric
Chives

Hráefni

1 dós kjúklingabaunir
1 rauðlaukur
1/4 bolli vegan majónes
Hálf sítróna
1 msk paprikuduft
1 tsk túrmerik
Graslaukur

Maukið kjúklingabaunirnar með gaffal, skerið rauðlaukinn og graslaukinn í smáa bita. Blandið saman í skál majónesi, paprikudufti og túrmerik. Bætið maukuðu kjúklingabaununum út í skálina smám saman og hrærið. Bætið síðan rauðlauk og graslauk út í og kreistið sítrónu yfir. 

Mash the chickpeas with a fork, slice the red onion and chives. In a bowl add the mayonnaise in with the paprika and turmeric. Slowly add the mashed chickpeas in and mix together. Finally add red onion and chives and squeeze lemon over.