Kúrbíts núðlur - Courgetti

Kúrbíts núðlur eru nýtt æði sem er rosalega bragðgott og létt þegar maður vill skipta út hveiti núðlunum. Þessi réttur er rosalega einfaldur og ferskur.

Courgette noodles or Courgetti is a great lighter alternative to wheat noodles. This dish is simple and delicious.

static1.squarespace-3.jpg

Ingredients

2 Courgettes
1 cup cashews
1 cup boiling water
1/2 cup brazil nuts
2 lemons, juice and the zest of one
Handful of fresh mint

Hráefni

2 Kúrbítar
1 bolli kasjúhnetur
1 bolli heitt vatn
1/2 bolli brasilíu hnetur
2 sítrónur, safinn og börkur einnar
Handfylli af ferskri myntu

Setjið kúrbítana í spíral tæki. Leggið kasjúhneturnar í bleyti í heita vatninu í sirka korter. Blandið svo saman þangað til það verður silkimjúkt. Bætið restinni við og blandið saman. 

Spiralise the courgettes. Put the cashews in the hot water for about 15 min. Blend together until perfectly smooth. Add the rest of ingredients and blend together in food processor.

DinnerAsta Karen Agustsdottir