Taco veisla - Taco feast

Mexíkönsk matargerð er ein af mínum uppáhalds en ég elska hvað það er hægt að leika sér mikið með fersk hráefni og kryddjurtir. Í þetta sinn ákvað ég að leika mér með harðskelja tacos og meðlæti. Ég bjó til tvær mismunandi fyllingar í taco skeljarnar og hafði guacamole, jarðaberja mangó salsa, salat úr garðinum og ferskan myntu gúrku drykk með.

Mexican cuisine is one of my favourites I love how many fresh ingredients are used and how easy it is to play around with them to create new and exciting tastes. This time I used hard-shell tacos and made two different fillings for them, as a side I had homemade guacamole, strawberry mango salsa, salad from the garden and a refreshing cucumber mint drink.

IMG_1899.jpg

Ég bjó til tvær mismunandi fyllingar ein með sætri grillaðri sætri kartöflu, quinoa, hrásalati og nóg af kóríander og hin með chili sin carne með soja hakki, bræddum cheddar osti og sýrðum rjóma.

The two different fillings are grilled sweet potato, quinoa, coleslaw and coriander garnish and then some chile con soya, melted vegan cheddar cheese and sour cream.

static1.squarespace-15.jpg

Jarðaberja mangó salsa-ið er eitt af mínu uppáhalds meðlæti það er svo ótrúlega ferskt og gott! Rauðlaukurinn passar akkúrat inní þessa sætu blöndu og gefur bragðinu smá skerpu.

This strawberry mango salsa is one of my favourite side dishes it's so incredibly fresh and delicious! The red onion really ties the sweet taste together with a bit of added sharpness.

static1.squarespace-16.jpg

Ingredients

2 Avocados
2 Tomatoes
Fresh Coriander
2 Red onions
1/4 red cabbage head
1 large carrot
1 large sweet potato
1/2 cup soya mince
1 can black beans or kidney beans
1 red bell pepper
1 jar tomato passata
1 mango
1 punnet strawberries
1/2 cup quinoa (I used red quinoa)
1 tsp cumin
1 tsp paprika
Vegan cheddar cheese, I use Follow your Heart
Vegan sour cream, I use the one from Tofutti
2 tbsp Vegan mayonnaise
1 tbsp Apple Cider vinegar
3-4 limes
Taco shells

Hráefni

2 Avocado
2 tómatar
Ferskt kóríander
2 rauðlaukar
1/4 haus rauðkál
1 stór gulrót
1 stór sæt kartafla (eða 2 venjulegar)
1/2 bolli sojahakk frá Sólgæti
1 dós svartar baunir
1 rauð/gul paprika
1 krukka tómat passata
1 mangó
1 askja jarðaber
1/2 bolli quinoa (ég notaði rautt)
1 teskeið kúmin
1 teskeið paprika
Vegan cheddar ostur
Vegan sýrður rjómi (ég nota frá Tofutti)
2 msk Vegan majónes
1 msk Eplaedik
3-4 lime
Taco skeljar

 

Chili con soja fylling                          Chili con Soya filling

Skerið einn rauðlauk og papriku í smáa bita og skellið á pönnu með olíu og svörtu bauna dósinni. Leyfið að steikjast í smá tíma. Bætið við tómat passata og soja hakki ásamt kúmín og papriku kryddi. Leyfið að malla á lágum hita saman. Setjið chili-ið í taco skelina heitt og stráið osti yfir og sýrðum rjóma.

Finely chop one red onion and bell pepper and add to pan, let simmer for a while and then add the black beans. Pour the passata and soya mince along with the cumin and paprika spices. Let simmer on low heat together for about 15 min. Pour the chili into the taco shell warm and top with cheese and sour cream.

Sæt kartöflu quinoa fylling                Sweet potato filling

Bakið sæt kartöfluna í ofni þangað til hún er mjúk og sjóðið quinoa. Skerið rauðkálið í litla þunna strimla og raspið gulrótina. Ég bætti við kínversku káli úr garðinum en hægt er að nota hvítkál eða annarskonar salat sem er við hendi. Setjið allt saman í skál og blandið vegan majónesi, eplaediki, agave sírópi (eða öðru sætuefni) og lime safa með.

Bake the sweet potato in the oven until nice and soft and boil the quinoa. Thinly slice the red cabbage into strips and grate the carrot. I added some Chinese cabbage from the garden to the coleslaw but any kind of salad leaves on hand can be used. Mix everything together in a bowl and add the vegan mayonnaise along with the apple cider vinegar and agave syrup. Squeeze a bit of lime juice over.

Jarðaberja mangó salsa                    Strawberry Mango Salsa

Skerið mangó, jarðaber og 1/2 rauðlauk í smáa bita, bætið hálfu handfylli af kóríander og blandið saman og kreistið lime smá safa yfir til að gera ennþá ferskara.

Slice the mango, strawberries and 1/2 red onion into small cubes. Add half a handful of Coriander and mix together. Squeeze lime juice over for an extra zingy taste.

Guacamole

Maukið tvö avókadó og skerið tómat og 1/2 rauðlauk mjög smátt. Blandið saman við avókadó maukið og kreistið lime úr einu aldini yfir. Bætið við salt og pipar eftir smekk.

Mash the two avocados together until silky smooth, finely slice the tomato and the remaining half red onion. Mix together and squeeze a whole lime over, add salt and pepper to taste.

DinnerAsta Karen Agustsdottir