Svartbauna grænkálssalat - Blackbean kale salad

Ég er ekki mikill aðdáandi af salati en mér finnst þetta sjúklega gott. Svörtu baunirnar og kremaða avocado sósan gera þetta svo matarmikið og gott. Einfalt og ljúffengt.

I'm not a huge fan of salads but I love this one. It's so fresh but can still make you full. The creamy avocado dressing and black beans really make this dish. Simple and delicious.

grbdsg.jpg

Ingredients

1 bag of Kale
1 large red bell pepper
1 large red onion
2 tomatoes
1 can of sweetcorn
1 can of black beans
3 avocados
1/2 cup coriander
1 lime
1/2 cup warm water
2 tsps cumin

Hráefni

1 poki af grænkáli
1 stór rauð paprika
1 stór rauðlaukur
2 tómatar
1 dós maísbaunir
1 dós svartar baunir
3 avókadó
1/2 bolli kóríander ferskt
1 lime aldin
1/2 bolli volgt vatn
2 tsk kúmin

Skerið allt grænmetið niður, ásamt einu avókadó og kóraíander og setjið í skál með skoluðu baununum. Setjið restina af avókadó-inu með safanum af lime og volgu vatni og kúmin í matvinnsluvél og hrærið þangað til það er orðið silkimjúkt. Hellið yfir salatið og njótið.

Thinly slice all the veggies along with one avocado and the coriander and add into bowl with the sweetcorn and black beans. Put the remaining avocados into a food processor and mix with the lime juice, warm water and cumin until smooth. Pour the dressing over the salad and enjoy.