Marsipan horn - Almond croissant

Mig hefur lengi langað til að gera heimagert croissant uppskrift en marsipan croissant var það besta sem ég fékk áður en ég varð vegan. Þessi uppskrift mun krefjast betrumbóta til að líkjast croissant áferðinni en bragðið er alveg jafn gott. Þetta tekur ekki langan tíma að búa til og er heimagerði marsipaninn sjúklega góður!

I've wanted to make homemade croissants for a while as one of the foods I miss the most after going vegan is an almond croissant. This recipe will have to change a bit more to be as flaky and buttery as a croissant but although the texture is different the taste is very similar. It doesn't take long to prepare and the homemade marzipan is delicious!

horn4.jpg
horn.jpg
horn3.jpg
horn2.jpg

Ingredients

1 tbsp yeast
3/4 cup warm milk
1 tbsp cane sugar

1/4 cup cane sugar
2 1/2 cup spelt
3/4 cup vegan butter

Marzipan
1 cup blanched almonds
2 tbsp maple syrup
2 tsp vanilla extract
1/2 tsp orange extract
1/2 tsp almond extract

 

Hráefni

1 msk ger
3/4 bolli volg mjólk
1 msk hrásykur

1/4 bolli hrásykur
2 1/2 bolli spelt
3/4 bolli vegan smjör

Marsipan
1 bolli möndlur án hýðis
2 msk hlynssíróp
2 tsk vanilludropar
1/2 tsk appelsínudropar
1/2 tsk möndludropar

 

Látið volga mjólk í skál með geri og hrásykri og leyfið að standa í 10 mín. Bætið speltinu, vegan smjörinu og restinni af sykrinum útí og blandið vel saman. Hnoðið deigið vel og látið í skál með votu viskustykki yfir, látið deigið hefast í 1 tíma. Látið möndlurnar liggja í bleyti svo það sé auðveldara að taka húðina af þeim. Blandið möndlunum saman við restina af marsipan hráefnunum í matvinnsluvél. Rúllið deigið út í ferhyrning og skerið í horn eins og sýnt á mynd. Látið stóra skeið af marsipaninu í hvert horn og rúllið upp þétt eins og sýnt er á mynd. Penslið mjólk ofan á hornin og bakið í sirka 20 mín við 170 gráður.

Mix together warm milk with yeast and cane sugar and let stand for 10 min. Add the spelt, vegan butter and rest of the sugar to the milk mixture and blend together well. Knead the dough thoroughly and let rest in bowl with damp kitchen towel on top. Let the almonds soak in warm water for a while so they it'll be easier to peel them. Blend the almonds in a food processor along with the rest of the ingredients for the marzipan. Roll the dough out into a square like shown in photo and cut into triangular-like shapes. Fill them each with a heaped spoon of marzipan and roll up tightly as shown in photo. Brush some milk on top for browning and bake for 20 min at 170 degrees.