Möndlusmjörs hafrabaka - Almondbutter flapjack

Þetta er enn önnur uppskrift úr æsku minni sem ég hef útfært í vegan. Mamma bjó oft til svona til að hafa með í nesti áður en við fórum í langar ferðir. Mér fannst þetta alltaf sjúklega gott enda kannski ekki skrítið miðað við allan sykurinn sem var í þessu! Ég er búin að breyta uppskriftinni svo hún er aðeins hollari núna en ennþá mjög góð.

This is another recipe from my childhood which I've veganised. My mum often made these to take with us on long journeys and my sister and I went crazy for them. Maybe not strangely so as they were pretty much filled with sugar and butter! I've made a slightly healthier version but it's still delicious.

namm3.jpg
namm4.jpg
 

Ingredients

1/2 cup vegan butter/margarine
1/2 cup almond butter or peanut butter
1/4 cup roughly of coconut sugar
1/2 tsp vanilla
1 cup oat flakes

Hráefni

1/2 bolli vegan smjör/smjörlíki
1/2 bolli möndlusmjör eða hnetusmjör
1/4 bolli rúmlega kókossykur
1/2 tsk vanilla
1 bolli hafraflögur

Blandið smjöri, möndlusmjöri/hnetusmjöri, kókossykri og vanillu í pott og hrærið saman á frekar lágum hita. Þegar allt er bráðnað saman hellið þá höfrunum út í og blandið vel. Látið í fat og þrýstið blöndunni niður í botninn, gott að hafa í litlu fati sem hægt er að ná botni úr ef ekki setjið bökunarpappír með í svo auðvelt sé að ná bökunni uppúr. Bræðið einfalda súkkulaði plötu og hellið yfir. Stingið inní frysti í sirka 20 mín eða þangað til súkkulaðið er alveg búið að kólna. Rosa gott að hafa með túrmerik latte eða heitu súkkulaði!

Mix together butter, almond butter/peanut butter, coconut sugar and vanilla into a saucepan on low heat. When everything has melted together pour the oats over and mix well. Pour into mold with removable bottom and push the oat mix down to the bottom, if using regular mold just put some baking paper under it so it can be easily removed. Melt a single plate of chocolate and pour over oat mixture. Pop into the freezer for about 20 min or until the chocolate is completely cool. Really nice enjoyed with a turmeric latte or hot chocolate!