Kókos lime basilíku ís - Coconut Lime Basil Ice Cream

Ég fékk hugmyndina af þessari uppskrift frá ís sem ég smakkaði í Búdapest. Ísinn fékk ég í pínulítilli ísbúð sem var með allskonar öðruvísi bragðtegundir eins og rósa súkkulaði, sítrónu lavender og bláberja fíkju. Ég fékk mér kúlu af lime basilíku ís og fannst hann rosalega góður! Ég hef haft hann í huga síðan og reynt að búa til eftirlíkingu. Þessi uppskrift er eins nálægt og ég hef komist í minningunni. Bragðið er ferskt og pínu öðruvísi en dásamlega gott!

I got the idea of this recipe from an ice cream I tried in Budapest once. I got it from a tiny shop which had loads of different specialty flavours such as rose chocolate, lemon lavender and blueberry fig. I tried the lime basil one and loved it! I've been thinking about it a lot recently and have tried making a replica before. This recipe is the closest I've gotten to what it tasted like in my memory. The taste is fresh and a little different but delicious!

kókoslimeis.jpg

Ingredients

200 ml coconut cream
3-4 tbsp agave syrup
2 frozen bananas
Half a handful of fresh basil
2 limes (both zest and juice)

Hráefni

200 ml kókosrjómi (ég notaði isolabio)
3-4 msk agave síróp
2 frosnir bananar
Hálft handfylli af basíliku
2 lime (börkurinn og safinn)

Það er best að eiga til fyrirfram frysta banana fyrir uppskriftina þar sem þeir taka sinn tíma að frosna. Blandið öllu saman í blandara og hellið ílát sem má frysta. Stingið inní frysti, það tekur sirka 5 tíma að frystast.

It's best to have pre-frozen bananas for the recipe as they take a while to freeze. Blend all ingredients together in blender and pour into freezer storage container (lunch box which can be frozen). Pop in the freezer, it takes about 5 hours until completely frozen.