Thai salat með hnetusósu - Thai salad with peanut sauce

Ferskt og fljótlegt salat með sjúklega góðri og einfaldri hnetu sósu. Ef þið eruð með hnetu ofnæmi þá er hægt að nota kasjúhnetur í stað hneta (ef þið þolið þær).

Fresh and quick salad with a really delicious and simple peanut sauce. If you have peanut allergies you could substitute the peanuts for cashews (if you can tolerate them).

thai salat2.jpg
thai salat4.jpg

Ingredients

4-5 carrots
1/2 cucumber
1 red bell pepper
4-5 spring onions
1 cup red cabbage
1 cup quinoa
Handful of peanuts
Lime to squeeze over after

Peanut sauce
1/4 cup peanut butter
2-3 cm ginger, shredded
1 garlic clove, pressed
1 tbsp maple syrup
1 lime, juiced
2 tsp tamari/soy sauce
1/4 cup coconut milk from can (just the thick part)
Splash of hot water to thin out

Hráefni

4-5 gulrætur
1/2 agúrka
1 rauð paprika
4-5 vorlauks stönglar
1 bolli sirka rauðkál
1 bolli quinoa
Handfylli af hnetum
Lime til að kreista yfir

Hnetu sósan
1/4 bolli hnetusmjör
2-3 cm engiferrót, rifin niður
1 hvítlauksgeiri, pressaður
1 msk hlynssíróp
1 lime, safinn
2 tsk tamari/soja sósa
1/4 bolli kókosmjólk úr dós (bara þykki hlutinn)
Skvetta af heitu vatni til að þynna

Sjóðið quinoa og leyfið því að kólna aðeins (annars er líka alveg gott að hafa það heitt í salatinu ef þið viljið) Skerið allt grænmetið með ostaskera eða mandólín ef þið eigið svoleiðis og setjið saman í skál, fyrir utan rauðkálið skerið það bara í litla bita venjulega. Blandið sósuhráefnunum saman í sér skál og hellið svo yfir og blandið vel saman við salatið. Bætið quinoa útí og hrærið. Gott að kreista lime safa yfir og hafa kóríander með.

Boil the quinoa and let cool for a bit (I like having it warm in the salad sometimes as well but do what you want). Slice the vegetables with either a mandolin or a cheese cutter, except for the red cabbage just slice that normally into small bites. Mix together all the ingredients for the sauce in a separate bowl and pour over vegetables. Add the quinoa to the salad and mix well. It's really good to squeeze some lime over and garnishing with coriander.